0 Comments
These wonderful people took the Gálgaknit performance on a roadtrip to Borgarfjörður in W Iceland and knitted by Snorri's pool. These are Julie Eyre, Peter Brookes and Þuríður Helga Jónasdóttir.
A great feat. Well done and thank you. I think Peter learned how to knit on the spot! Þetta dásamlega fólk tók Gálgaprjónið með í bíltúr í Borgarfjörðinn og prjónuðu hjá Snorralaug. Þau eru Julie Eyre, Peter Brooks og Þuríður Helga Jónasdóttir. Vel gert og þakkir. Ég held að Peter lærði að prjóna á staðnum! The "Jeans and Tshirts" is over now. Always sad to end an exhibition that was rather good. But the Galgaknit performance is still going on and the exhibiton in support of the Hraunavinir - Lavafriends opened last Saturday. Yours truly is taken to court tomorrow for having tried to protect a the Gálgahraun lava field from excavators in October 2013. Not taken alone to court but in fellowship with 8 other nature and democracy lovers. I am calling out for more participants in the knitting performance! Needles nr. 9 mm, Alafoss lopi green colours no. 1231 and 9983. Cast on 21 stitches and knit Garter(Gallows) stitch as long as the night. Then mail it or bring it to me and we shall add it to the already 25 m that we have already. You can borrow knitting needles and obtain lopi from me. "Gallabuxur og bolir " er búin. Alltaf leiðinlegt að taka niður ágæta sýningu. Gálgaprjónið heldur áfram og myndlistarsýning til styrktar Hraunavinum opnaði á laugardaginn var í Listhúsi Ófeigs að Skólavörðustíg.
Undirrituð fer fyrir dómara á morgun, þingfesting í Héraðsdómi Reykjaness. Ákærð ásamt 8 félögum sem að láta sig varða náttúru og lýðræði. Ég auglýsi eftir fleiri þáttakendum í Gálgaprjóns gjörninginn! Prjónar nr. 9. Álafoss lopi grænn nr 1231 og 9983. Fitjið upp 21 lykkju og prjónið Garða(Gálga)prjón eins langt og augað eygir. Svo er hægt að færa mér eða senda trefilinn og hann verður sameinaður þeim 25 m sem fyrir eru. Hægt er að fá prjóna nr 9 lánaða og lopa afhentan hjá mér. Sendið komment hér fyrir neðan eða hringið í 6186162 Enn mættum við í Gálgahraun, að þessu sinni á annan í jólum. Prjónastundin var kl. 10 til 12 og alls mættu 10 manns sem prjónuðu meira og minna. Sumir höfðu eingöngu átt leið hjá og stöldruðu við til að spjalla. Eftir 2 klt prjónastund á "prjónastaðnum" um hádegi þá fóru flestir heim með kaldar loppur en Hélène og ég fengum okkur snarpan göngutúr að Gálgaklettum. Við urðum fljótt heitar og settumst því aftur að prjónaskap við komuna að klettunum. Þetta var frábær morgun. Trefillinn sem ég er að prjóna er orðinn 2,5 m og lengist enn. Ef að 10 manns prjóna 2,5 m trefla þá verða þetta 25 m! Margar hendur vinna létt starf og ég skora á alla prjónandi menn að taka þátt í gjörningunum okkar. Næsti fundur í Gálgahrauni verður sunnudaginn 19. janúar kl. 10. We met again on boxing day at the hallow place which is also the knitting place now.
About 10 people showed up and some knitted others discussed different matters. After 2 hours knitting our paws were cold and most people went home but Hélène and I took a brisk walk to the Gálgaklettur. We we steaming when we arrived there so we sat down for some more knitting. It was a great morning. The scarf I am knitting is already 2,5 m long. The more people that participate the longer the green scarf will be. Next meeting for knitting in the lavafield is on January 19th at 10 am. Þegar við mæðgur heimsóttum gröf föður míns heitins tókum við prjónagjörninginn með. Faðir minn var mikill náttúrunnandi og hefði glaður tekið þátt í mótmælunum í Gálgahrauni enda þótti honum vænt um hraunið frá æsku. 23. December is an important day in Iceland. The day of one of the few canonized Icelandic saints. His name was Þorlákur [Thorloukur] and he didn´t drink water, just wine.
On this day I took my mother to make the Yultide visit at my late father's grave. He was a nature lover and would happily had taken part in the action in Gálgahraun lavafield. He passed away 15 years ago so what we did, apart from putting a cypress on the grave and a light, was that we took the green knitting Gálgaknit performance to the cementery. A wonderful visit. |
AuthorAnna María Lind, MA Textile Art Winchester School of Art. Archives
June 2024
|