Vegna myndlistar sýningarinnar Bómullartuskur 2012
Um Bómull.
Ritgerð eftir Deborah Kraak.
Bómull er náttúrutrefjar úr sellúlósa. Saga bómullar er forn og alþjóðleg saga rækturnar, framleiðslu og viðskipta.
Heimkynni bómullar eru í hitabeltinu og heittempraða beltinu, þar á meðal í Perú, á Karabísku eyjunum, og í hluta Afríku, en hún er mest tengd Indlandi.
Fornleifafundir sýna að bómull hefur verið spunnin, ofin og lituð allt aftur til 3000 f.kr. Gríski sagnfræðingurinn Herodotus (5.öld f.kr.) reit um hinn indverska runna sem bar loðna kúlur, baðmull, sem var fegurri og af betri gæðum en fjárull, og hann rómaði sérstakleg s laust ofin bómullarefni þeirra, sem Indverjarnir nefndu ofinn vind. Öldum saman voru indverskir handverksmenn fremstir í að breyta stuttum trefjum bómullar í nógu sterkt uppistöðu band. Þeir kunnu einnig listina að þrykkja á bómullarefni með þvottekta litum, aðferð sem var óþekkt hjá Evrópubúum þar til lok 17. aldar. Vesturlönd tóku seinna yfir heimsframleiðslu á bómull með vélar sem aðskildu bómullartrefjarnar frá fræjunum og vélvæddu einnig spunann. Þessar uppfinningar og eftirspurn eftir þrykktri bómull keyrðu Iðnbyltinguna áfram og breyttu farvegi sögunnar. Núorðið er bómull alþjóðleg framleiðsla og bómullarefni þykja enn bera af í þægindum klæða.
Nútíma tækni hefur verið þróuð til að standast kröfur ræktunar og framleiðslu bómullar. Sumt er keypt dýru verði á kostnað umhverfisins sérstaklega plöntueitur og litunarefni. 10-16% notkunar plöntueiturs á heimsvísu er vegna bómullarræktar þ.m.t. skordýraeitur, illgresiseitur og aflaufgunar efni og 16-25% af öllu skordýraeitri. (Tölur gefnar út af bómullarframleiðendum.) Litunariðnaðurinn mengar vatn. Vísindamenn og umhverfissinnar reyna að finna vænni leiðir fyrir iðnaðinn. Það er hægt að minnka notkun skordýraeiturs með því að nota skordýraþolna bómull og að nota náttúrlegar aðferðir við ræktun og skordýravarnir. Sífellt er verið að rannsaka nýjar aðferðir til litunar,m.a. með blendingsrækt með áherslu á lit bómullar. Meðvitaðir neytendur þrýsta á að leitast sé til þess að umhverfisvænni og ábyrg bómullarrækt sé höfð við. Endurvinnsla og endurgerð bómullarfata og efna eru skapandi leið til að minnka þörf á nýjum bómullarvörum.
Bómull er ræktuð um allan heim í dag. Stundum er bómull frá ákveðnum héruðum þekkt fyrir fegurð og gæði. „Sea Island“ bómull ræktuð á eyjum fyrir utan strendur Suður Karólínu og Georgíu í Bandaríknunum eru með trefjar sem mælast 3,5 cm eða lengri. Þar sem band þeirra þarf ekki að vera jafn snúðhart og úr bómull almennt þá tekst þeim að framleiða sérstaklega slétt og glansandi efni. Efni úr löngum bómullartrefjum telst vera munðarvara í greininni.
Eftir spuna er bómullarband ofið eða prjónað í efni sem svo eru lituð eða þrykkt. Framleiðslan er unnin um allan heim, oft í iðnþróunarlöndum. Einfaldur bolur getur verið framleiðsla verkafólks í mörgum löndum: Bómullin er ræktuð, spunnin ,ofin, sniðin og saumuð saman í flík.
Heimildaskrá
Web
http://alabamachanin.com/about
www.cottonusa.org Cotton Council International
http://www.kew.org/plant-cultures/plants/cotton_history.html. Website fore Kew Gardens, England
http://www.ota.com/organic/environment/cotton_environment.html
http://www.textilemuseum.org/green
http://en.wikipedia.org/wiki/Cotton
Printed
Bean, Susan, „Gandhi and Khadi: the Fabric of Indian Independence,“ in Weiner, Annette B. AndJane Schneider. Cloth and Human Experience. Washington and London: Smithsonian Institution Press, 1989. Chapter 11, pp. 356-376.
Gittinger, Mattiebelle. Master Dyers to the World, technique and trade in early Indian dyed textiles. Washington, D.C.: Textile Museum, 1982.
Lauresn, S.E., Hansen, J., Knudsen, H.W., Wenzel, H., Larsen, H.F., & Kristensen, F.M. (2007) EDIPTX: Environmental assessment of textiles. Danish Environmental Protection Agency, working report 24.
Lemire, Beverly. Cotton. Oxford, New YorkL Berg, 2011. Part of the series, Textiles that changed the world.
Myers, Dorothy and Sue Stolton, editors. Organic cotton: from field to final product. London: Intermediate Technology, 1999.
Smith, C. Wayne, J. Tom Colthre, editors. Cotton: origin, history, technology, and production (Wiley series in crop science). New York: J. Wiley, 1999.
Um Bómull.
Ritgerð eftir Deborah Kraak.
Bómull er náttúrutrefjar úr sellúlósa. Saga bómullar er forn og alþjóðleg saga rækturnar, framleiðslu og viðskipta.
Heimkynni bómullar eru í hitabeltinu og heittempraða beltinu, þar á meðal í Perú, á Karabísku eyjunum, og í hluta Afríku, en hún er mest tengd Indlandi.
Fornleifafundir sýna að bómull hefur verið spunnin, ofin og lituð allt aftur til 3000 f.kr. Gríski sagnfræðingurinn Herodotus (5.öld f.kr.) reit um hinn indverska runna sem bar loðna kúlur, baðmull, sem var fegurri og af betri gæðum en fjárull, og hann rómaði sérstakleg s laust ofin bómullarefni þeirra, sem Indverjarnir nefndu ofinn vind. Öldum saman voru indverskir handverksmenn fremstir í að breyta stuttum trefjum bómullar í nógu sterkt uppistöðu band. Þeir kunnu einnig listina að þrykkja á bómullarefni með þvottekta litum, aðferð sem var óþekkt hjá Evrópubúum þar til lok 17. aldar. Vesturlönd tóku seinna yfir heimsframleiðslu á bómull með vélar sem aðskildu bómullartrefjarnar frá fræjunum og vélvæddu einnig spunann. Þessar uppfinningar og eftirspurn eftir þrykktri bómull keyrðu Iðnbyltinguna áfram og breyttu farvegi sögunnar. Núorðið er bómull alþjóðleg framleiðsla og bómullarefni þykja enn bera af í þægindum klæða.
Nútíma tækni hefur verið þróuð til að standast kröfur ræktunar og framleiðslu bómullar. Sumt er keypt dýru verði á kostnað umhverfisins sérstaklega plöntueitur og litunarefni. 10-16% notkunar plöntueiturs á heimsvísu er vegna bómullarræktar þ.m.t. skordýraeitur, illgresiseitur og aflaufgunar efni og 16-25% af öllu skordýraeitri. (Tölur gefnar út af bómullarframleiðendum.) Litunariðnaðurinn mengar vatn. Vísindamenn og umhverfissinnar reyna að finna vænni leiðir fyrir iðnaðinn. Það er hægt að minnka notkun skordýraeiturs með því að nota skordýraþolna bómull og að nota náttúrlegar aðferðir við ræktun og skordýravarnir. Sífellt er verið að rannsaka nýjar aðferðir til litunar,m.a. með blendingsrækt með áherslu á lit bómullar. Meðvitaðir neytendur þrýsta á að leitast sé til þess að umhverfisvænni og ábyrg bómullarrækt sé höfð við. Endurvinnsla og endurgerð bómullarfata og efna eru skapandi leið til að minnka þörf á nýjum bómullarvörum.
Bómull er ræktuð um allan heim í dag. Stundum er bómull frá ákveðnum héruðum þekkt fyrir fegurð og gæði. „Sea Island“ bómull ræktuð á eyjum fyrir utan strendur Suður Karólínu og Georgíu í Bandaríknunum eru með trefjar sem mælast 3,5 cm eða lengri. Þar sem band þeirra þarf ekki að vera jafn snúðhart og úr bómull almennt þá tekst þeim að framleiða sérstaklega slétt og glansandi efni. Efni úr löngum bómullartrefjum telst vera munðarvara í greininni.
Eftir spuna er bómullarband ofið eða prjónað í efni sem svo eru lituð eða þrykkt. Framleiðslan er unnin um allan heim, oft í iðnþróunarlöndum. Einfaldur bolur getur verið framleiðsla verkafólks í mörgum löndum: Bómullin er ræktuð, spunnin ,ofin, sniðin og saumuð saman í flík.
Heimildaskrá
Web
http://alabamachanin.com/about
www.cottonusa.org Cotton Council International
http://www.kew.org/plant-cultures/plants/cotton_history.html. Website fore Kew Gardens, England
http://www.ota.com/organic/environment/cotton_environment.html
http://www.textilemuseum.org/green
http://en.wikipedia.org/wiki/Cotton
Printed
Bean, Susan, „Gandhi and Khadi: the Fabric of Indian Independence,“ in Weiner, Annette B. AndJane Schneider. Cloth and Human Experience. Washington and London: Smithsonian Institution Press, 1989. Chapter 11, pp. 356-376.
Gittinger, Mattiebelle. Master Dyers to the World, technique and trade in early Indian dyed textiles. Washington, D.C.: Textile Museum, 1982.
Lauresn, S.E., Hansen, J., Knudsen, H.W., Wenzel, H., Larsen, H.F., & Kristensen, F.M. (2007) EDIPTX: Environmental assessment of textiles. Danish Environmental Protection Agency, working report 24.
Lemire, Beverly. Cotton. Oxford, New YorkL Berg, 2011. Part of the series, Textiles that changed the world.
Myers, Dorothy and Sue Stolton, editors. Organic cotton: from field to final product. London: Intermediate Technology, 1999.
Smith, C. Wayne, J. Tom Colthre, editors. Cotton: origin, history, technology, and production (Wiley series in crop science). New York: J. Wiley, 1999.
Deborah Kraak
Studies
1991, Attingham Summer School for the History of the English County House
1981, MA in Art History, Institute of Fine Arts, New York University and Museum Training Certificate, IFA and Metropolitan Museum of Art, New York, NY
1977, BA in Art History, Michigan State University, E. Lansing, Michigan
Work
1997-to the present, Independent Museum Professional; clients include, American Museum of Textile History, Lowell, Massachusetts; Baltimore Museum of Art; Fogg Museum, Harvard University; Iolani Palace, Honolulu, Hawaii; Los Angeles County Museum of Art; Philadelphia Museum of Art
2007 Director of Interpretation and Adult Programming, Curator of Exhibitions at the Chester County Historical Society, West Chester, Pennsylvania
1992-1997 Associate Curator and In Charge of Textiles, Henry Francis DuPont Winterthur Museum, Winterthur, Delaware
1985-1991 Associate Curator, Department of Textiles and Costume, Museum of Fine Art, Boston
Adjunct Instructor
1992 to the present, includes Winterthur Program in Early American Culture, Cooper-Hewitt Masters Program in the Decorative Arts, Maryland Institute/College of Art, University of Delaware, and Williams College
Studies
1991, Attingham Summer School for the History of the English County House
1981, MA in Art History, Institute of Fine Arts, New York University and Museum Training Certificate, IFA and Metropolitan Museum of Art, New York, NY
1977, BA in Art History, Michigan State University, E. Lansing, Michigan
Work
1997-to the present, Independent Museum Professional; clients include, American Museum of Textile History, Lowell, Massachusetts; Baltimore Museum of Art; Fogg Museum, Harvard University; Iolani Palace, Honolulu, Hawaii; Los Angeles County Museum of Art; Philadelphia Museum of Art
2007 Director of Interpretation and Adult Programming, Curator of Exhibitions at the Chester County Historical Society, West Chester, Pennsylvania
1992-1997 Associate Curator and In Charge of Textiles, Henry Francis DuPont Winterthur Museum, Winterthur, Delaware
1985-1991 Associate Curator, Department of Textiles and Costume, Museum of Fine Art, Boston
Adjunct Instructor
1992 to the present, includes Winterthur Program in Early American Culture, Cooper-Hewitt Masters Program in the Decorative Arts, Maryland Institute/College of Art, University of Delaware, and Williams College