Weberstrasse
  • Home
  • Weberstrasse
    • Að klippa tuskur - Cutting Rags
    • Weberstrasse studio
    • Hvernig á að þvo tuskuteppin
    • Hafa samband - Send a message
    • Kasmírullar verkefni
    • Cashmere project
    • Fyrir vini
  • Mappa - Portfolio
    • Hér sel ég verk mín - Selling my work
    • Sýningar / Exhibitions >
      • 2012 Bómullartuskur - Cotton rags >
        • Deborah Kraak- ritgerð um bómull
      • 2013
      • 2014 >
        • Deborah Kraak - articles
      • 2017
      • 2017 Veðurfregnir - Boðskort
    • Vefa - Weaving
    • Spinna - Spinning >
      • Deception and corruption 2008
      • Short Movies / Stutthreyfimyndir
    • Þæfing - Felt
    • Gálgaprjón / Galga Knitting
    • FERILSKRÁ og GILDI Íslenska
    • CV and STATEMENT English
  • Weberstrasse blogg
  • Geitur - Goats
    • Kasmírverkefnið mitt
    • My cashmere project
Efnið sem ég vinn mest úr í listsköpun minni eru tuskur. Þannig verður innihald verkanna oft margfalt. Einn hluti er  efnið en hinir frásagnir mínar í vefnaði. Að vefa úr tuskum eru viðbrögð mín við flæðið af fötum og öðrum textílum sem menn láta frá sér.

Hvað eru tuskur? Tuskur er gamlar flíkur og textílar sem ég fæ gefins frá vinum og vandamönnum til að skera niður í vefanlegar lengjur. Ég vinn mest úr bómull. 

Ég hef fengið að líta inn í fatasöfnun Rauðakrossins, og þar eru heilu fjöllin af heilum fatnaði og sængurfötum og öðrum textílum. Allt of mikið af því er vel notæft! Allt of mikið segi ég því enn tíðkast að láta frá sér heilar flíkur í stað þess að nota þær til óbóta (ekki hægt að bæta lengur).

Það er hægt að kaupa hræðilega ódýra heimilistextíla og flíkur að mönnum finnst ekkert mál að skipta út öllum lökum og handklæðum heima hjá sér og henda gömlu. Einnig eru föt svo hlægilega ódýr að manni liggur við gráti. 
Einhvers staðar á vegi bómullarflíkur frá ræktanda til neytenda á Íslandi eru menn sem fá ekki mikið í sinn hlut. 
​

Ég lita ekki tuskurnar sem ég nota í vefnaðinn minn, umhverfissjónarmið því það er búið að lita nóg í textíliðnaðinum. En það er samt merkilegt að suma liti er erfitt að nálgast. T.d. vantar oft fjólubláa liti. Ég safna tuskum og flokka litina og leita leiða til að setja þá saman í verk. Tuskur í alls kyns litum eru litaspjald mitt.


Ferilskrá

Nám
2008: MA textíl list Winchester School of Art, University of Southampton, Bretland
2006: Kennsluréttindanám  LHÍ
1992: Textildeild MHI
1988: Vefnaður: Ekenäs hemslöjdsskola, Finnland
1982: Menntaskólinn í Reykjavik

Einkasýningar og gjörningar
2017: Veðurfregnir, Gallerí Gátt, Kópavogur
2014: Gallabuxur og bolir, SÍM salurinn, Reykjavík
2012-14: Gálgaprjón, gjörningur
2012: Bómullartuskur, salur íslenskrar grafíkur, Reykjavík
2010: SÍM:ari oktobermánaðar
2009: “Göfgað rusl” á Skörinni hjá Handverk og hönnun
2007: ”Hver eru mörkin ll”, salur Grafíkfélagsins
2004: Gjörningur spunnið á Helgrindum 986m  og Vífilsfelli 655m
2003: Gjörningur spunnið á Hvalfelli 848 m
2002: Gjörningur spunnið á Botnssulum 1070 m  og  á Heklu 1490 m
2002: “Hver eru mörkin?”,ullar og járnverk   Raudagerdi 50
2000: “Rósaband” vefnaður, í garðinum Blikanesi 17
1998: Gjörningur: Spunnið á Esju 800 m 
1993: Gjörningur: Spunnið á Hvannadalshnúk 2119 m
1993: “Skyndisýning” textílþrykk, Iðntæknistofnun

Samsýningar
2018: Svartalogn, Edinborgarhúsi, Ísafirði
2018: Við skulum þreyja þorrann og hana góu líka, Gallerí Gátt, Kópavogur
2017: Gáttarþefur, jólasýning Gallerí Gátt, Kópavogur

2017: Haihatus international 6, Haihatus, Joutsa, Finland
2014: Net á þurru landi. Gryfjan, Duus hús, Reykjanesbær
2014: What is Textiles? Kalopsia gallery space, Edinborg, Skotland
2013: Net á þurru landi. Vikin sjóminjasafn, Reykjavík
2013: Undir berum himni, Þingholtin, Reykjavík
2013: Muu maa, Haihatus listamiðstöð, Finnland
2012: Handverk og hönnun sýning Ráðhúsi Reykjavíkur
2012: "Bókverk", Norræna húsið
2008: MA loka sýning Winchester School of Art
2008: "Between", Winchester School of Art
2006: ”Nordisk samling- konst från 5 länder” konsthallen, Örebro univ. Svíþjóð
1997: “Blár”  ASÍ salnum, Reykjavik
1997: “Räsyt” vefir,  Galleria Kukkatar, Hangö, Finnland
1993: “Skin” textílsýning, Bergen, Noregur
1992: Lokasýning frá MHÍ
1985-1988: Vorsýningar og haustsýningar í Ekenäs hemslöjdsskola,Finnlandi

Picture
Picture
Picture
Anna María Lind Geirsdóttir, Rauðagerði 50, Reykjavík, Ísland.  weberstrasse[attt]outlook.com
  • Home
  • Weberstrasse
    • Að klippa tuskur - Cutting Rags
    • Weberstrasse studio
    • Hvernig á að þvo tuskuteppin
    • Hafa samband - Send a message
    • Kasmírullar verkefni
    • Cashmere project
    • Fyrir vini
  • Mappa - Portfolio
    • Hér sel ég verk mín - Selling my work
    • Sýningar / Exhibitions >
      • 2012 Bómullartuskur - Cotton rags >
        • Deborah Kraak- ritgerð um bómull
      • 2013
      • 2014 >
        • Deborah Kraak - articles
      • 2017
      • 2017 Veðurfregnir - Boðskort
    • Vefa - Weaving
    • Spinna - Spinning >
      • Deception and corruption 2008
      • Short Movies / Stutthreyfimyndir
    • Þæfing - Felt
    • Gálgaprjón / Galga Knitting
    • FERILSKRÁ og GILDI Íslenska
    • CV and STATEMENT English
  • Weberstrasse blogg
  • Geitur - Goats
    • Kasmírverkefnið mitt
    • My cashmere project