Fitjið upp 21 lykkjur (til að minnast 21. októbers) á prjóna nr 9 (fyrir níumenningana) og prjónið eins langt og augað eygir. Gálgahraunsmálið er bara angi af því sem er að gerast í íslenskum stjórnmálum í dag, 25. febrúar á Alþingi Íslendinga. Þarf ég nokkuð að skýra það betur eða er fólk gjörsamlega blint?
Cast on 21 stitches (to commemorate October 21) on needles nr 9 (for the Gálgahraun 9 being prosecuted) and knit as far as you can see. The Gálgahraun case is a strand of what is happening in Icelandic politics today, in the parliament Alþingi February 25th. To see more about that click here
0 Comments
Kort / Map Frá Garðaholti fylgir maður Garðaholtsvegi t.h. á kortinu og þar finnst Garðastekkur.
ATH. Ekki verið að vinna í veginum vonda um helgar og alls engir lögregluþjónar á staðnum. Note There is no road construction during weekends and no police officers on the premises. Follow the road from Garðaholt on the map to the right and Garðastekkur will be found. Mætið með prjónana sama hvernig viðrar!
Gálgaknit February 22 between 10 am and 1 pm at Garðastekkur. Everybody be there! Prjónagjörningurinn Gálgaprjón er enn í gangi og hafa treflar dottið inn um póstlúgu undirritaðs s.l. daga. Það verður gaman að bæta þeim við hinn langa trefil.
Næsti fundur og mæling trefilsins verður í Gálgahrauni og hist verður við Garðastekk sem er gamall hlaðinn stekkur við jaðar Gálgahrauns skammt frá þar sem tjaldbúðir Hraunavina voru í baráttunni um hraunið. Fundur Gálgaprjóns verður laugardaginn 22. febrúar. Vonandi sjá sem flestir sér færi á að mæta milli kl. 10 og 13. Sjá kort hvar stekkurinn er en það er á heimasíðu Ferlis sem er gönguklúbbur lögregluþjóna, merkilegt nokk. Myndirnar hér fyrir neðan voru teknar af Guðlaugi Bjarnasyni í Gálgaprjónsgjörningi í Listhúsi Ófeigs fyrir 10 dögum síðan eða svo. The performance Gálgaknit is still going strong and scarves have been dropping in through the mailbox at my house. It will be a pleasure to add them to the long scarf. Next meeting and measuring of the scarf will be be at Gálgahraun lavafield at Garðastekkur an old yard built from lava rocks and it is standing at the side of the lava not far from where Friends of the Lava had their camp during the battle of the lave. Gálgaknit's meeting will be Saturday February 22, 10 - 13. See map where to meet at Garðastekkur but it is controversially on the website of policemen's hiking club Ferlir. The images here below were taken by Guðlaugur Bjarnason at Ófeigur's arthouse when the Gálgaknit performance was there about 10 days ago. var í gær föstudag.Margt manna hefur komið við á sýningu Hraunavina í Listhúsi Ófeigs og nokkrir hafa lagt hönd á prjón í Gálgaprjóni. Trefillinn er orðinn langur og s.l. föstudag náði hann ofan af annari hæð Listhúss Ófeigs að tröppum Mokka á Skólavörðustíg.
Hann blotnaði seinusta dagana og hangir nú heima á snúru til þerris. Þakkir til allra sem lögðu hönd á prjón þ.m.t. ljósmyndari Gulli, gestir sem hvöttu til dáða og aðrir skemmtilegir gestir. Í DAG 8. febrúar kl. 15 er uppboðið! was yesterday. Many have visited the Hraunavinir-Friends of the Lava exhibtions and some have contributed at least 21 stitches to the Natur protection scarf. It is long allready and on Friday it reached from the 2nd story of Ófeigur's Arthouse to the steps of Mokka café. Haven't measured the metes yet. Now the precious scarf is hanging on a clothes rack drying. The last days were rather rainy. Thanks to everybody who contibuted, Gulli the photographer and guests who have encouraged us. TODAY February 8 the auction starts at 3 pm Síðan 21. desember, að vetrarsólstöðum, hefur ótrúlegur fjöldi manna komið að Gálgaprjóninu. Sumir eins og Marita Garðarsson hafa prjónað fleirir metra og aðrir hafa lært að prjóna á staðnum og prjónað til að sýna stuðing. Það er verið að prjóna í Gálgatrefilinn hér og þar en því miður á ég engar myndir af því en hér koma nokkrar sem ég á í pússí mínu og hafa birst áður á blogginu. Næst verður gjörningurinn í Listhúsi Ófeigs að Skólavörðustíg 5 í Reykjavík kl. 12- 16
Since winter solstice on December 21 a great number of people have participated in the Gálgaknit. Some like Marita Garðarsson have knitted many meters and others have learnt how to knit on the spot and knitted a few rows. Unfortunately i don't have pics of all people who are participating but here are some that have been shown on the blog before. Soon I will have pics of everybody. Next performance at Ófeigur's arthouse Skólavörðustígur 5, Reykjavík 12- 4 pm It is precious having someone coming to the gallery and bringing Álafoss lopi and the crochet hook because she wants to make a point by taking part in th making of the Galgaprjón natur protection scart. We had a great time, and she brought some Belgian chocolate too. This was my French friend Sigurlína!
Stórmerkileg myndlistarsýning í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg samsýning yfir 30 myndlistarmanna. Uppboð á verkunum verður laugardaginn 8. febrúar kl. 15 og rennur ágóðinn í sjóð til styrktar þeim sem að eru ákærð eftir handtökurnar í Gálgahrauni (ekki Garðahrauni) 21. október s.l.
Nokkrar myndir frá sýningunni hér fyrir neðan en sjón á staðnum er sögur ríkari. Art show in Ófeigur art-gallery at Skólavörðustígur in Reykjavík. Group of over 30 artists exhibition work that will be sold on an auction Saturday february 8 3 pm. The profit will be used to support the people who face charges after the arrests October 21 2013 in Gálgahraun (not Garðahraun) A few images from the show but reality beats it. Come to the show. |
AuthorAnna María Lind, MA Textile Art Winchester School of Art. Archives
June 2024
|