![]() Have an old sofa that you love? That is what I have. My parents old sofa full of wonderful memories. One is being four years old and waking up in the sofa in the middle of the day, in the middle of the summer with the sun shining on me. I had fallen asleep somewhere and was lain down in the sofa with the striped towel on me. I woke up in wonder and excitement. It was not every day that I woke up in the living room. I cherished the moment for a long while. The cat was there too purring at my feet. An old sofa full memories covered with a rag-rug called Spring 2012 also full of memories. Together they are the present that is creating memories for the future. (The pillows are full of other memories)
0 Comments
This one was taken out of the loom before the spring piece but totally finished just a few days ago. It is made from jeans and various other rags in merry colours. Preceding it was a carpet I told about on the blog in December . The idea for that carpet was that in it are the jeans of an entire family but they also wanted it in bright happy colours. This one that I am telling about today came after the Lord of Rings carpet. Actually there are rings in it too the so called goose eyes. And there were several beings struggling to obtain the ring in order to carry the Lord of the Rings and be the lord too.
I think these two goose ring carpet can compete with each other to be a lord of the goose rings and non of them being the winner as it is the taste of the viewer that counts for every little victory. What do you think, guest of my blog? The spring piece actually is very summer like lying on the lawn on this overcast day.
Just finished it completely. It is not just the weaving that makes rag rug but also the cutting of rags, and the finishing after it escapes the loom. Not to mention all the thinking and planning it takes to realize an idea that is in my head. Vorverkið er ansi sumarlegt þar sem það liggur á flötinni á þessum skýjaða degi. Var að klára það. Það er ekki eingöngu vefnaður sem gerir svona teppi heldur einnig vinnan við að klippa tuskurnar og svo frágangur teppis þegar það er laust úr viðjum vefstólsins. Hann mældist 160 m! Þökk sé Sesselju Guðmundsdóttur, Marítu Garðarsson og Guðrúnu Lovísu Magnúsdóttur mældist trefillinn í gær 160 metrar. 50 metra vantar uppá til að hann sé 210 m í minningu viðburðanna í Gálgahrauni 21. október 2013.
Fleiri myndir bráðlega á blogginu. It measured 160 m thanks to Sesselju Guðmundsdóttir, Maríta Garðarsson og Guðrúnu Lovísu Magnúsdóttir still 50 m to go to commemorate what happened on October 21st 2013 in Gálgahraun. Gálgaprjón verður í Gálgahrauni einnig kallað Garðahraun, fimmtudaginn 19. júní kl. 20.00 - 21.00 hjá Ófeigskirkju. Allir sem vilja minnast viðburðanna 21. október 2013 eru velkomnir jafnt prjónandi og óprjónandi. Trefillinn verður mældur á ný því enn hafa bæst í hann bútar. Nánari upplýsingar gsm 6186162 ![]() Hér verður prjónað 19. júní og trefillinn mældur. Hér eru nokkrar myndir frá ósköpunum í október og úr Gálgaprjóni vetrarins. ![]() Staðsetning 19 júní prjónsins. Mæting í öllum veðrum. Hafið með prjóna eða drykk og aðrar veitingar. Gálgaprjón verður í Gálgahrauni einnig kallað Garðahraun, fimmtudaginn 19. júní kl. 20.00 - 21.00 hjá Ófeigskirkju.
Allir sem vilja minnast viðburðanna 21. október 2013 eru velkomnir jafnt prjónandi og óprjónandi. Trefillinn verður mældur á ný því enn hafa bæst í hann bútar. Nánari upplýsingar gsm 6186162 Hér eru nokkrar myndir frá ósköpunum í október og úr Gálgaprjóni vetrarins. VANTAR gular og lillabláar/ fjólubláar gamlar notaðar bómullar flíkur til að klippa í tættlut og vefa teppi úr. Ég á nóg af öðrum litum en þessa tvo vantar svoldið af. Rósótt, köflótt, einlitt, röndótt og svo framvegis. Hægt að senda mér línu gegnum heimasíðuna ef þú lumar á tuskum í skáp sem þú vilt losna við.
WANTED yellow and lilac old worn cotton garments to cut to pieces and weave a rug from. I have plenty of other colours but these two are needed in different shades. Floral, striped, of single colour and checked patterns are fine. You can send me message through the website if you have rags in the closet that you want to get rid of. This spring I have been working on a farm, weaving and combing goats on another farm.
The colours in the spring piece are the ones springing out of my mind when looking out on the horizon or scrutinizing the vegetation. The goats were combed for their soft undercoat called cashmere. Their cashmere is not first class but it is lush and beautiful in spite of that and the goats look classy when they have been groomed. The spring piece in my loom keeps growing and is more than 2 meters by now. It started with the yellowish grey and is now in the bluish dark grey of the sky. You can see from the May and 30th of April blog how the rug started out. Þetta vor hefur verið vefnaður, sveitastörf, sauðburður og kembing geita. Fiðan er dásamleg af geitunum þó svo hún flokkist ekki sem fyrsta flokks efni. En geiturnar verða svo fallegar eftir kembinguna. Vorstykkið í vefstólnum er yfir 2 m að lengd og hefur ferðast frá gul gráu yfir í himinblátt og svargráblátt. Litir vorsins þetta árið eins og hugur minn upplifir það. Það er hægt að skoða í færslunum frá maí og 30. apríl hvernig það byrjaði. |
AuthorAnna María Lind, MA Textile Art Winchester School of Art. Archives
November 2022
|