This spring I have been working on a farm, weaving and combing goats on another farm.
The colours in the spring piece are the ones springing out of my mind when looking out on the horizon or scrutinizing the vegetation. The goats were combed for their soft undercoat called cashmere. Their cashmere is not first class but it is lush and beautiful in spite of that and the goats look classy when they have been groomed. The spring piece in my loom keeps growing and is more than 2 meters by now. It started with the yellowish grey and is now in the bluish dark grey of the sky. You can see from the May and 30th of April blog how the rug started out. Þetta vor hefur verið vefnaður, sveitastörf, sauðburður og kembing geita. Fiðan er dásamleg af geitunum þó svo hún flokkist ekki sem fyrsta flokks efni. En geiturnar verða svo fallegar eftir kembinguna. Vorstykkið í vefstólnum er yfir 2 m að lengd og hefur ferðast frá gul gráu yfir í himinblátt og svargráblátt. Litir vorsins þetta árið eins og hugur minn upplifir það. Það er hægt að skoða í færslunum frá maí og 30. apríl hvernig það byrjaði.
1 Comment
|
AuthorAnna María Lind, MA Textile Art Winchester School of Art. Archives
July 2024
|