Making a nature protection scarf is a heavy duty job. Some great pics from the latest Gálgaknit meeting in Gálgahraun lava field March 23rd. More soon
Að prjóna náttúrverndartrefil er ekki létt verk. Frábærar myndir frá seinasta fundi Gálgaprjóns í Gálgahrauni 23. mars. Brátt koma fleiri.
0 Comments
Með samhentu átaki á prjónum þá erum við búin að ná 104 m löngum náttúruverndartrefli. Hér er hann á fyrsta hluta Sakamannvegar í Gálgahrauni þar sem að handtökur fóru fram 21. október 2013 á saklausum mótmælendum. By joining forces we have managed to knit 104 m long nature protection scarf. Here it lies on the road we protested against October 21st 2013 where innocent people were arrested. Allar eftirtaldar hafa lagt hönd á prjón og gefið trefla frá 3m - 23 m í náttúruverndartrefill sem er verið að prjóna í Gálgaprjóni. Fleiri eru enn að prjóna og enn fleiri hafa tekið í prjónana og prjónað eina eða fleiri umferðir. Ég hef birt myndir af flestum. Ef einhverjum finnst vanta mynd af sér þá vinsamlega sendið mér mynd og ég skelli henni á netið!
Ef það vantar nafn á einhverjum látið mig vita sem skjótast í gsm 6186162 Kærar þakkir allar fyrir að LEGGJA HÖND Á PRJÓN! Guðrún Lovísa Magnúsdóttir Júlía Halldóra Gunnarsdóttir Lovísa Ásbjörnsdóttir Marita Garðarsson Ragna D. Davíðsdóttir Ragnhildur Jónsdóttir J Bryndís Helgadóttir Guðrún Elín Guðnadóttir Sesselía Guðmundsdóttir Inga Björk Sveinsdóttir Svava Svandís Guðmundsdóttir Ingibjörg Eiríksdóttir Þórhildur Ingibjargardóttir Anna María Lind Geirsdótti Ekki gleyma að mæta í Gálgahraun 23.3. á Gálgaprjónsfund. Enn og aftur mælum við trefilinn sem var 55 m fyrir mánuði og spennan eykst því mér hafa borist 2 treflar sem munu mæla um 30 m og enn eiga fleiri eftir að berast. Öllum verður skeytt saman í einn trefil, náttúrverndartrefil. Don't forget to come to Gálgaknit in Gálgahraun 23.3. We shall measure the scarf again. A month ago it measured 55 m and it might reach 100 m this time. This picture was taken by Hélène Magnússon 2 months ago on January 19th when we met in the lava field to knit. The nature protection scarf is much longer now and will be growing forever I guess. I attended a fantastic concert last night in Reykjavik and all the profit was donated by the musicians to Landvernd and Náttúrverndasamtök Íslands two big nature conservation societies in Iceland. There were several musicians the most famous being Björk Guðmundsdóttir and Patti Smith.
Spring equinox is on March 20th this year but we will meet the Sunday after that. Next Gálgaknit meeting in the lavafield will be Sunday March 23rd, 10 - 13 at Garðastekkur see map Everybody welcome! Næsta Gálgaprjón í Gálgahrauni Sunnudag 23. mars kl. 10-13 við Garðastekk sjá kort Allir velkomnir ! Vorjafndægur eru 20. mars þetta árið en við hittumst sunnudaginn eftir þau. Myndina hér fyrir neðan var tók Hélène Magnússon fyrir 2 mánuðum, 19. janúar þegar við hittumst í hrauninu að prjóna.Náttúrverndartrefillinn er orðinn miklu lengri og mun lengjast lengi vel. Ég var á frábærum tónleikum í gærkvöldi í Hörpunni og allur ágóði þeirra rennur til Landverndar og Náttúrverndarsamtaka Íslands. Fullt af frábæru tónlistarfólki en frægastar eru Björk Guðmundsdóttir og Patti Smith. Eftir að hafa mest verið að prjóna náttúruverndartrefilinn er ég komin í vefstólinn aftur. Held áfram með sama þema og í haust gallabuxur og boli, en stærra verk í þetta sinn. Á eftir að ákveða endanlega stærð. Með teppinu er ég að hlusta á bók eftir Henning Mankell sem heitir Pyramiden. Sem sagt komin í hellinn og er hamingjusöm. I have mostly been knitting the nature protection scarf lately. But now I am back in the loom. Same concept as this autumn jeans and Tshirts but the piece I am making will be larger. Haven't decided how big. I am listening to Henning Mankell's The Pyramid. I am back in the cave and very happy.
Vorjafndægur eru 20. mars á þessu ári sem er fimmtudagur. Þess vegna hittumst við laugardaginn 23. mars í Gálgaprjóni í Gálgahrauni. Hist verður við Garðastekk, gamall stekkur eða rétt við hraunjaðarinn sjá hér Það sem þarf eru prjónar nr. 9, grænn Álafoss lopi nr 1231 og 9983. Prjónar fást að láni hjá mér auk 2 hnota álafoss lopa. Fitjaðar upp 21 lykkja Prjónað röndótt lengi vel og síðan verður treflinum bætt við hinn 55 m langa náttuverndatrefil. Myndirnar eru frá seinasta prjónagjörningi í Gálgahrauni 22. febrúar. Spring equinox is March 20th this year, a Thursday.
Therefor we will meet on March 23rd for Gálgaknit in Gálgahraun lavafield, at Garðastekkur see here What you need is knitting needles nr 9, green Álafoss lopi nr 1231 and 9983. You can borrow knitting needles from me and obtain 2 skeins of Álafosslopi. Cast on 21 stitches and knit stripes as long as you can, then it will be added to the 55 m long nature protection scarf. The pictures are from the last knitting performance in Gálgahraun, February 22nd. Quiet demonstration amongst 4000 others in Reykjavik today. We are the green demonstrators from Gálgahraun but the whole congregation is protesting against the governments unexplained decision to withdraw from the negotiation about entering Iceland in the EU.
The green scarf is everywhere! |
AuthorAnna María Lind, MA Textile Art Winchester School of Art. Archives
June 2024
|