This picture was taken by Hélène Magnússon 2 months ago on January 19th when we met in the lava field to knit. The nature protection scarf is much longer now and will be growing forever I guess. I attended a fantastic concert last night in Reykjavik and all the profit was donated by the musicians to Landvernd and Náttúrverndasamtök Íslands two big nature conservation societies in Iceland. There were several musicians the most famous being Björk Guðmundsdóttir and Patti Smith.
Spring equinox is on March 20th this year but we will meet the Sunday after that. Next Gálgaknit meeting in the lavafield will be Sunday March 23rd, 10 - 13 at Garðastekkur see map Everybody welcome! Næsta Gálgaprjón í Gálgahrauni Sunnudag 23. mars kl. 10-13 við Garðastekk sjá kort Allir velkomnir ! Vorjafndægur eru 20. mars þetta árið en við hittumst sunnudaginn eftir þau. Myndina hér fyrir neðan var tók Hélène Magnússon fyrir 2 mánuðum, 19. janúar þegar við hittumst í hrauninu að prjóna.Náttúrverndartrefillinn er orðinn miklu lengri og mun lengjast lengi vel. Ég var á frábærum tónleikum í gærkvöldi í Hörpunni og allur ágóði þeirra rennur til Landverndar og Náttúrverndarsamtaka Íslands. Fullt af frábæru tónlistarfólki en frægastar eru Björk Guðmundsdóttir og Patti Smith.
0 Comments
Leave a Reply. |
AuthorAnna María Lind, MA Textile Art Winchester School of Art. Archives
November 2022
|