0 Comments
Enn mættum við í Gálgahraun, að þessu sinni á annan í jólum. Prjónastundin var kl. 10 til 12 og alls mættu 10 manns sem prjónuðu meira og minna. Sumir höfðu eingöngu átt leið hjá og stöldruðu við til að spjalla. Eftir 2 klt prjónastund á "prjónastaðnum" um hádegi þá fóru flestir heim með kaldar loppur en Hélène og ég fengum okkur snarpan göngutúr að Gálgaklettum. Við urðum fljótt heitar og settumst því aftur að prjónaskap við komuna að klettunum. Þetta var frábær morgun. Trefillinn sem ég er að prjóna er orðinn 2,5 m og lengist enn. Ef að 10 manns prjóna 2,5 m trefla þá verða þetta 25 m! Margar hendur vinna létt starf og ég skora á alla prjónandi menn að taka þátt í gjörningunum okkar. Næsti fundur í Gálgahrauni verður sunnudaginn 19. janúar kl. 10. We met again on boxing day at the hallow place which is also the knitting place now.
About 10 people showed up and some knitted others discussed different matters. After 2 hours knitting our paws were cold and most people went home but Hélène and I took a brisk walk to the Gálgaklettur. We we steaming when we arrived there so we sat down for some more knitting. It was a great morning. The scarf I am knitting is already 2,5 m long. The more people that participate the longer the green scarf will be. Next meeting for knitting in the lavafield is on January 19th at 10 am. Þegar við mæðgur heimsóttum gröf föður míns heitins tókum við prjónagjörninginn með. Faðir minn var mikill náttúrunnandi og hefði glaður tekið þátt í mótmælunum í Gálgahrauni enda þótti honum vænt um hraunið frá æsku. 23. December is an important day in Iceland. The day of one of the few canonized Icelandic saints. His name was Þorlákur [Thorloukur] and he didn´t drink water, just wine.
On this day I took my mother to make the Yultide visit at my late father's grave. He was a nature lover and would happily had taken part in the action in Gálgahraun lavafield. He passed away 15 years ago so what we did, apart from putting a cypress on the grave and a light, was that we took the green knitting Gálgaknit performance to the cementery. A wonderful visit. On 21st of October the municipality of Garðabær and the state road construction Vegagerðin started forcing their way in the lavafield Gálgahraun to build a controversial road. 25 peaceful demonstrators were arrested that day. This is a knitting performance commemorates that and aims at knitting at least 210 m long scarf that will be used as knitted graffiti around the hallow spot which will be destroyed if the road in Gálgahraun in Garðabær municipality continues being built. People can knit individual scarfs that will joined with the others to obtain the length. As long as there are 21 stitches cast, Álafoss lopi, colours nr. 9983-7114 and 1231-7745 used on knitting needles nr 9 (millimeters) and knit garter stitch. In other languages: Sw. rätstickning, Da.retstrikning, De. Kraussrippe, Fi. aina oikein You can participate by knitting a piece yourself, at home or in Gálgahraun. Cast on 21 loops or stitches and knit garter stitch as long as you want. . The name of the performance is Gálgaknit and is a symbolic performance of making knitting graffiti in the lava field. Please do write a comment if you want to participate 21. október voru 25 friðsamir mótmælendur handteknir við verndun Gálgahrauns þegar ríkisstjórnin í formi Vegagerðarinnar og Garðabær hófu að ryðja sundur hraunið.
Með þessu er ég að sýna að við höfum ekki gefist upp. Það á að prjóna trefil sem er minnst 210 m langur sem verður notaður sem prjónagraff í kringum helgistaðinn sem við prjónuðum á í morgun og álfakirkjuna sem stendur spölkorn frá. Trefillinn sem við prjónum er úr Álafoss lopa litir nr. 9983-7114 og 1231-7745 Prjónar nr. 9 Fitjið upp 21 lykkju og prjónið garðaprjón eins langt og hægt er, eða gálgaprjón. 21 lykkja til að minnast 21. októbers og að gjörningurinn hófst 21. desember. Allir geta tekið þátt á meðan þeir eru með réttan lopa, prjónastærð og prjóna garðaprjón. Það er hægt að prjóna í Gálgahrauni eða prjóna heima hjá sér trefilsbút sem að verður lykkjaður saman við þá sem við erum að prjóna á myndunum. Gjörningurinn heitir: Gálgaprjón Skrifið skilaboð er þið viljið taka þátt. Today I launched a KNITTING PERFORMANCE in Gálgahraun lavafield in Garðabær close to Reykjavík, where the government of Iceland and the municipality of Garðabær are building a controversial road! Today is winter solstice and also 2 months since a number of peaceful demonstrators were arrested and put in custody when they were trying to hinder the road construction with peaceful and quiet protest. We have not given up and use all kinds of peaceful ways to make our point. This is a knitting performance that aims at knitting at least 210 m long scarf that will be used as knitted graffiti around the hallow spot which will be destroyed if they continue building the road. This is where we were knitting this morning. The scarf can be longer than 210 m. The scarf we are knitting is knit with Álafoss lopi, colours nr. 9983-7114 and 1231-7745 on knitting needles nr 9 (millimeters). You can participate by knitting a piece yourself, at home or in Gálgahraun, and join it to the other pieces being knit Cast on 21 loops or stitches and knit garter stitch as long as you want. You can participate as long as you have the right lopi material and knitting needles. The name of the performance is Gálgaknit Í dag hóf ég prjónagjörning í Gálgahrauni þar sem 2 mánuðir eru síðan friðsamir mógmælendur voru handteknir við verndun hraunsins þegar ríkisstjórnin og Garðabær hófu að ryðja sundur hraunið. Einnig eru vetrarsólstöður í dag. Með þessu er ég að sýna að við höfum ekki gefist upp. Það á að prjóna trefil sem er minnst 210 m langur sem verður notaður sem prjónagraff í kringum helgistaðinn sem við prjónuðum á í morgun og álfakirkjuna sem stendur spölkorn frá.
Trefillinn sem við prjónum er úr Álafoss lopa litir nr. 9983-7114 og 1231-7745 Prjónar nr. 9 Fitjið upp 21 lykkju og prjónið garðaprjón eins langt og hægt er, eða gálgaprjón. Allir geta tekið þátt á meðan þeir eru með réttan lopa og prjónastærð. Það er hægt að mæta í Gálgahraun og prjóna eða prjóna heima hjá sér trefilsbút sem að verður sameinaður við þá sem við erum að prjóna á myndunum. Gjörningurinn heitir: Gálgaprjón Lord of the Rags, or Rings as it is inspired by the tales by Tolkien.
Goose eyes, rings. Well I am satisfied. I dragged myself out of the cave, my loom room. What I did was that I carried out the "Lord of the Rings" rug to photograph it. There is snow covering everything, not very cold only around 0°C. Still felt chilly as I didn't dress up properly. But it was fun and also the rug got some airing.
It will leave my studio soon but I want to hold on to it for a couple of more days. It is after all dear to me. Staulaðist út úr hellinum sem er vefstofan mín. Ég tók út "Hringadrottins" teppið til að ljósmynda það. Snjór yfir öllu við frostmark en samt napurt þar sem ég var ekki almennilega klædd. En þetta var skemmtilegt og teppið loftað og ljósmyndað. Það mun yfirgefa stofuna brátt en mig langar til að hafa það hjá mér enn því það er mér kært. what else to call a piece that has been woven under the influence of "The lord of the Rings" than Lord of the Rings? If you have better suggestions let me know.
I am still toiling on the rug. I get bewitched by plaiting and threading, my right shoulder is burning and aching but still I can't stop doing it! Madness but still entire happiness. I have put an icepack on my shoulder every evening since beginning this toiling of finishing the rug. I do my physiotherapy moves for sore shoulders and I am fit again in the morning to start dealing with the threads. Madness can be a delight . Here are a few shots of the rug where it is piled up in my working space on the floor. And one of the balls of rags (balls of fire I was thinking) before they became Lord of the Rings. |
AuthorAnna María Lind, MA Textile Art Winchester School of Art. Archives
July 2024
|