E.t.v. ætti ég að nota andartök, þ.e. í fleirtölu. Þetta sjónarspil var í senn hversdagslegt og stórfenglegt. Ég gisti fjórar nætur á býli sem er núorðið ferðamannabýli með gistingu, kaffihúsi og dýragarði, Staðurinn nefnist Hepokatti sem að þýðir krybba. Ég hafði furðað mig á heitinu en áttiði mig á því þegar ég hlustaði á umhverfishljóðin. Krybbur sungu síðdegis og þegar dimma tók sungu enn fleiri krybbur. Þvílík sinfónía. En ég ætla að segja frá sjónarspili, ekki hljóðum, í dag. Það var stígur sem hægt var að fylgja um túnið þeirra á Hepokatti. Á einum stað gat maður sest á bekk og starað yfir tún eða akur inn í skógarvegg. Það fer eftir því hver maður er og hvar uppalinn hvernig maður upplifir skóg. Þegar víðáttur Íslands er það sem er daglegt sjónarspil manns þá getur skógurinn verið ógnvekjandi. Það þarf að hliðra til nokkrum skífum í höfðinu svo maður sjái skóginn í því ljósi sem ógnar ekki, en það tekur á. Ég átti heima nær 5 ár í Finnlandi, með hléum og náði þessu en núna sem gestur er það ekki alveg auðsótt. Ég settist á bekkinn við akurinn þeirra á Hepokatti. Þetta var hæfilega langt frá skógarröndinni og nokkur víðátta falin í akrinum. Veður var milt og léttskýjað. Þegar sólskin braust fram hitnaði til muna og sjónarspil hófst. Í bakgrunni var skógarveggurinn, birkiskógarveggur. Ég sat langa stund, mörg andartök, á bekknum og naut sjónarspilsins. Ákvað síðan að eiga þetta á hreyfimynd líka.
0 Comments
Yes it is but I went on a holiday and left all devices mundane untouched for a while and that made a fabulous holiday. I intend to relate some of the things I saw and experienced during my holiday here on the blog.
I traveled around eastern Finland and spent nights in a B&B, 2 star hotel, 3 star cottage, 4 star hotel and at 5 star friends guestrooms. I often travel on my own and find it reassuring. On this trip as on others I met strangers that I chatted with and learned new things. I had plenty of time to potter around or take a brisk walk some to where ever it took me. Luckily every place I stayed in had bicycles to borrow or rent and that gave me the opportunity to see more of the places I visited. I visited a cemetery where Finnish soldiers that had been killed in the Winter war and the continuing war between Soviet and Finland are buried . It was a tranquil place and the great amount of crosses was depressing. Wars are depressing chess games of politicians and power thirsty people. The general public suffers the most for something that is really very abstract as a border and a political cause. I think living under the threat of volcanic eruptions is better than the threat of vile humans. These were my thoughts in this sad but beautiful place in Nurmes. |
AuthorAnna María Lind, MA Textile Art Winchester School of Art. Archives
November 2022
|