It is the case of the 9 from the Gálgahraun lavafield protest that is being tackled in court now. First day was yesterday September 11th and continues today.
It is an attack on the freedom of peaceful demonstrating in Iceland. See more here about the case
0 Comments
Gálgaprjón er ekki gleymt, ekki búið að vera og heldur áfram af fullum krafti. Nú þarf að klára síðustu 50 metrana! ég er komin með 3- 4 núna. Ef einhver vill leggja hönd á prjón þá er hægt að fá lánaða prjóna nr 9 hjá mér.
Síðan þarf bara að kaupa 2 hespur af lopa nr 9983 og 1231, fitja upp 21 lykkju og hefja prjónaskapinn. Í dag prjónaði ég við Gullfoss með anda Sigríðar frá Brattholti. Gáglaknit was performed today at Gullfoss with the spirit of Sigríður from Brattholt. Hann mældist 160 m! Þökk sé Sesselju Guðmundsdóttur, Marítu Garðarsson og Guðrúnu Lovísu Magnúsdóttur mældist trefillinn í gær 160 metrar. 50 metra vantar uppá til að hann sé 210 m í minningu viðburðanna í Gálgahrauni 21. október 2013.
Fleiri myndir bráðlega á blogginu. It measured 160 m thanks to Sesselju Guðmundsdóttir, Maríta Garðarsson og Guðrúnu Lovísu Magnúsdóttir still 50 m to go to commemorate what happened on October 21st 2013 in Gálgahraun. Gálgaprjón verður í Gálgahrauni einnig kallað Garðahraun, fimmtudaginn 19. júní kl. 20.00 - 21.00 hjá Ófeigskirkju. Allir sem vilja minnast viðburðanna 21. október 2013 eru velkomnir jafnt prjónandi og óprjónandi. Trefillinn verður mældur á ný því enn hafa bæst í hann bútar. Nánari upplýsingar gsm 6186162 Hér verður prjónað 19. júní og trefillinn mældur. Hér eru nokkrar myndir frá ósköpunum í október og úr Gálgaprjóni vetrarins. Making a nature protection scarf is a heavy duty job. Some great pics from the latest Gálgaknit meeting in Gálgahraun lava field March 23rd. More soon
Að prjóna náttúrverndartrefil er ekki létt verk. Frábærar myndir frá seinasta fundi Gálgaprjóns í Gálgahrauni 23. mars. Brátt koma fleiri. Ekki gleyma að mæta í Gálgahraun 23.3. á Gálgaprjónsfund. Enn og aftur mælum við trefilinn sem var 55 m fyrir mánuði og spennan eykst því mér hafa borist 2 treflar sem munu mæla um 30 m og enn eiga fleiri eftir að berast. Öllum verður skeytt saman í einn trefil, náttúrverndartrefil. Don't forget to come to Gálgaknit in Gálgahraun 23.3. We shall measure the scarf again. A month ago it measured 55 m and it might reach 100 m this time. This picture was taken by Hélène Magnússon 2 months ago on January 19th when we met in the lava field to knit. The nature protection scarf is much longer now and will be growing forever I guess. I attended a fantastic concert last night in Reykjavik and all the profit was donated by the musicians to Landvernd and Náttúrverndasamtök Íslands two big nature conservation societies in Iceland. There were several musicians the most famous being Björk Guðmundsdóttir and Patti Smith.
Spring equinox is on March 20th this year but we will meet the Sunday after that. Next Gálgaknit meeting in the lavafield will be Sunday March 23rd, 10 - 13 at Garðastekkur see map Everybody welcome! Næsta Gálgaprjón í Gálgahrauni Sunnudag 23. mars kl. 10-13 við Garðastekk sjá kort Allir velkomnir ! Vorjafndægur eru 20. mars þetta árið en við hittumst sunnudaginn eftir þau. Myndina hér fyrir neðan var tók Hélène Magnússon fyrir 2 mánuðum, 19. janúar þegar við hittumst í hrauninu að prjóna.Náttúrverndartrefillinn er orðinn miklu lengri og mun lengjast lengi vel. Ég var á frábærum tónleikum í gærkvöldi í Hörpunni og allur ágóði þeirra rennur til Landverndar og Náttúrverndarsamtaka Íslands. Fullt af frábæru tónlistarfólki en frægastar eru Björk Guðmundsdóttir og Patti Smith. Vorjafndægur eru 20. mars á þessu ári sem er fimmtudagur. Þess vegna hittumst við laugardaginn 23. mars í Gálgaprjóni í Gálgahrauni. Hist verður við Garðastekk, gamall stekkur eða rétt við hraunjaðarinn sjá hér Það sem þarf eru prjónar nr. 9, grænn Álafoss lopi nr 1231 og 9983. Prjónar fást að láni hjá mér auk 2 hnota álafoss lopa. Fitjaðar upp 21 lykkja Prjónað röndótt lengi vel og síðan verður treflinum bætt við hinn 55 m langa náttuverndatrefil. Myndirnar eru frá seinasta prjónagjörningi í Gálgahrauni 22. febrúar. Spring equinox is March 20th this year, a Thursday.
Therefor we will meet on March 23rd for Gálgaknit in Gálgahraun lavafield, at Garðastekkur see here What you need is knitting needles nr 9, green Álafoss lopi nr 1231 and 9983. You can borrow knitting needles from me and obtain 2 skeins of Álafosslopi. Cast on 21 stitches and knit stripes as long as you can, then it will be added to the 55 m long nature protection scarf. The pictures are from the last knitting performance in Gálgahraun, February 22nd. Kort / Map Frá Garðaholti fylgir maður Garðaholtsvegi t.h. á kortinu og þar finnst Garðastekkur.
ATH. Ekki verið að vinna í veginum vonda um helgar og alls engir lögregluþjónar á staðnum. Note There is no road construction during weekends and no police officers on the premises. Follow the road from Garðaholt on the map to the right and Garðastekkur will be found. var í gær föstudag.Margt manna hefur komið við á sýningu Hraunavina í Listhúsi Ófeigs og nokkrir hafa lagt hönd á prjón í Gálgaprjóni. Trefillinn er orðinn langur og s.l. föstudag náði hann ofan af annari hæð Listhúss Ófeigs að tröppum Mokka á Skólavörðustíg.
Hann blotnaði seinusta dagana og hangir nú heima á snúru til þerris. Þakkir til allra sem lögðu hönd á prjón þ.m.t. ljósmyndari Gulli, gestir sem hvöttu til dáða og aðrir skemmtilegir gestir. Í DAG 8. febrúar kl. 15 er uppboðið! was yesterday. Many have visited the Hraunavinir-Friends of the Lava exhibtions and some have contributed at least 21 stitches to the Natur protection scarf. It is long allready and on Friday it reached from the 2nd story of Ófeigur's Arthouse to the steps of Mokka café. Haven't measured the metes yet. Now the precious scarf is hanging on a clothes rack drying. The last days were rather rainy. Thanks to everybody who contibuted, Gulli the photographer and guests who have encouraged us. TODAY February 8 the auction starts at 3 pm |
AuthorAnna María Lind, MA Textile Art Winchester School of Art. Archives
June 2024
|