Sumardagurinn annar kemur á eftir sumardaginn fyrsta. Sumardaginn ANNAN ætla ég að vera með Foropnun. Væntanlega Fordrykki líka.
Sumardaginn ÞRIÐJA ætla ég að vera meða AÐALopnun. Þá verð ég auðvitað með AÐALdrykki í boði. Þetta snýst svoltíðið um það að þeir sem ekki komast á opnun um helgi, t.d. fréttamenn þeir gætu komist á föstudegi sem og margir vina og kunningja minna. Svo er heill hellingur sem á betur með að koma á opnun á laugardegi. Ég er orðin spennt og alls ekki búin að öllu. Þetta er meira en jólin. Þetta verður fyrsta einkasýning mín í a.m.k. fimm ár.
0 Comments
Leave a Reply. |
AuthorAnna María Lind, MA Textile Art Winchester School of Art. Archives
November 2022
|