Easter and soon we'll have summer! The snow has melted away and it is strange after this long and snowy winter. I have now been twice skiing with Hélène Magnusson. The first time it was snowing with brakes of really beautiful weather and the second time it was raining with dry spells in between. We were visiting the cairns that I got familiar with during this winter on the heath Mosfellsheiði. Both times we had tea at the the cairn we call Teacairn. I haven't been weaving for a week. Spare time has been used to socialize and to try and empty my the big attic in my mother's house. I have been toiling on that task for years, a little at the time but now it has to be definite as she has put the house on the market. As there are a lot of useful items for somebody out there I have had a garage sale for 3 days already. Of course I am not going to throw away perfectly useful stuff, that is also the reason why I am a rag weaver. The inspiration from the heath is worth while. Það eru þegar komnir páskar og brátt verður komið sumar. Snjór er að mestu horfinn úr byggð og jörð auð sem er svoldið sérkennilegt eftir þennan langa snjómikla vetur. Ég er nú tvisvar búin að skíða um á Mosfellsheiði með Hélène Magnússon. Fyrra skiptið snjóaði en létti til á milli og var ægifagurt. Hitt skiptið rigndi en stytti upp á milli við fengum okkur nesti í ágætis skjóli vörðu sem ég kalla Tevörðu. En í bæði skiptin skíðuðum við á milli varða sem ég hef verið að kynna mér í vetur. Ég hef ekki ofið í viku því ég hef verið félagslynd og haldið kaffiboð, farið í heimsókninr og notað páskafríið til að reyna að tæma háaloftið langa í húsi móður minna. Þar sem mér er ekki vel við að henda nothæfum hlutum hef ég haldið Bílskúrsflóamarkað í 3 daga og veður hann opinn í enn nokkra daga. Sem sagt mér er illa við sóun, ekki að undra að ég sé tuskuvefari.
2 Comments
Pirkko Halonen
14/4/2015 11:22:11
I was whith my finnish group in Reykjavik for one day ago. Thousend thanks to you Anna Maria. You was our great local guide. My group was very pleased with you. Happy days to You!
Reply
anna maría lind geirsdóttir
17/4/2015 13:46:09
Pirkko Thank you! Your Group was a very witty group and seemed to have enjoyed themselves completely.
Reply
Your comment will be posted after it is approved.
Leave a Reply. |
AuthorAnna María Lind, MA Textile Art Winchester School of Art. Archives
November 2022
|