Já hver man ekki eftir handtökunum í Gálgahrauni 2013 og það sem á eftir gerðist?
En ég var að hressa upp á myndasafnið úr Gálgaprjóninu. Gott að nota tækifærið þegar maður er með tognaðan ökkla og á að sitja kyrr að vinna í tölvunni hálfu ofaní rúm. Það fara heilar þrjár síður í að segja frá af hverju ég er með tognaðan ökkla. Gjörningurinn hófst í kjölfari handtakanna og málaferlanna gegn okkur hraunavinum. En til að geggjast ekki á þessu öllu saman þá hittumst við og sköpuðu, 210 metra langar grænan náttúruverndartrefil. Nokkrar myndir tók ég, Óli Jón Jónsson á góðar myndir og margar myndir tók Gulli, Guðlaugur Jón Bjarnason. En ef þú lesandi góður villt skoða fleri myndir en þessa einu frá Gálgaprjónsgjörningi þá smelltu hér og njóttu
0 Comments
Your comment will be posted after it is approved.
Leave a Reply. |
AuthorAnna María Lind, MA Textile Art Winchester School of Art. Archives
June 2024
|