Darning a Shetland cardigan - Stagað í Hjaltlandseyja peysuI was presented with this Shetland cardigan about 20 years ago. Have used it a lot, even hiking with a rucksack which made the back a bit felted. Didn't harm it though. But then the edges of the sleeves begun fraying bit by bit. A nail or something caught a a few stitches in the armhole while I was carrying something and ripped it open. Wear a garment and it will tear if one is active. But a garment can last longer if one darns and repairs. I darned the hole in the armpit. I shortened the sleeves and cast off and they are great three quarters now which is quite suitable.
Ég eignaðist þessa Hjaltlandseyja peysu fyrir um 20 árum síðan. Ég hef notaði hana mikið og jafnvel verið í henni í fjallgöngu með bakpoka á mér. Þá þófnaði bakið á henni svolítið en það gerði ekkert til. Síðan fóru ermalíningarnar að slitna og það rifnuðu nokkrar lykkjur í handvegi þegar ég hélt á einhverju. Ef maður notar flík þá slitnar hún. En það er hægt að bæta og gera við. Ég stagaði í gatið í handveginum og rakti upp ermarnar að hluta til og felldi af þannig að nú eru þær kvartermar og fer vel á því.
0 Comments
Your comment will be posted after it is approved.
Leave a Reply. |
AuthorAnna María Lind, MA Textile Art Winchester School of Art. Archives
June 2024
|