Var að birta grein eftir sjálfa mig á geitafiðusíðunni sem opnast hér .
Greinin heitir Að fara í geithús og leita sér fiðu; geitafiða, kembing og vinnsla. Sama grein mun birtast í næsta tölublaði Bændablaðsins en þar áttu sér stað mistök og munu þeir birta þá útgáfu greinarinnar sem yfirlesarinn átti eftir að lesa yfir lokalestur. Þess vegna birti ég lokaútgáfuna á geitafiðusíðunni minni. Í greininni fjalla ég um geitafiðuverkefnið mitt, verkfærið sem við notum til að kemba geitunum með (hér fyrir neðan), mælingar og möguleika í nýrri búskapargrein.
0 Comments
Your comment will be posted after it is approved.
Leave a Reply. |
AuthorAnna María Lind, MA Textile Art Winchester School of Art. Archives
November 2022
|