The delight is the great relief to be able to put my thoughts into the weaving instead of only observing the weather and photographing it. It is true I am weaving and it will be a worry when I cut the piece out of the loom and really see what I have created, but that will be in the spring or next summer, depending on how the work proceeds. But boy oh boy what a relief!
Hvílík dýrð að geta sett hugmyndir sínar í vef í stað þess að aðeins virða fyrir sig veðrið og ljósmynda það. Vissulega er ég að vefa og það verður spennandi þegar ég klippi stykkið úr vefstólnum og sé hvað ég hef verið að skapa en það er ekki fyrr en í vor eða næstkomandi sumar, fer eftir hvernig verkið vinnst. En hvílíkur léttir!
0 Comments
Leave a Reply. |
AuthorAnna María Lind, MA Textile Art Winchester School of Art. Archives
June 2024
|