I met these ladies on the hike on Hópsnes peninsula. If you are familiar with Scots, or the Shetland place names you will realize that the word "nes" is similar to "ness" that means peninsula in Icelandic and old Norse the old language of Shetland. The word "hóp" in Icelandic means a lagoon by the sea but I have no idea whether it is an old Norse or Celtic/Gaelic word.
But these wonderful creatures met us there and were very friendly indeed unlike many of their kind in Iceland. Actually the Icelandic word "kind" means "sheep" which is a strange word as I can't think of another language where this creature is called such. In Iceland there is one kind of sheep i.e. the Icelandic sheep.They come in various colours as it was not the colour but the meat, wool and milk that mattered and the ability to survive. Icelandic sheep were not given hay during winters and did not have sheep sheds until end of the 18th century when a bill was passed that sheep should also be fed and sheltered during winter. Ég hitti þessar stúlkur á göngu um Hópsnes. Þær voru bæði forvitnar og spakar og geri ég ráð fyrir að þær komi úr litlu fjárhúsi þar sem einstaklingsmiðuð umönnun fer fram ;). Hópsnesið heitir eftir Hópinu sem var þar sem Grindarvíkurhöfn er núna. Hóp hlýtur að þýða lón við sjóinn þar sem a.m.k. eitt annað Hóp og þekktara er á Íslandi. Orðið nes lifir enn í örnefnum á Hjaltlandi (Shetland á ensku) sem "ness" og í sömu þýðingu og hjá okkur. Ég fór líka að velta fyrir mér orðið "kind" man ekki til þess að það sé til í norrænu tungumálunum. Keltneska kannski? En sem sagt þessar og nokkrar í viðbót spöku og fögru kindur urðu á vegi mínum um Hópsnes. Gaman að hitta fyrir fé sem er ekki styggt eins og það hafi hitt fyrir fjandan sjálfan í manni. Vissuð þið að fé gekk úti á guð og gaddinn fram í lok 18. aldar þegar sett voru lög þess efnis að fé skyldi líka hýst og heyjað skyldi handa því. Mikill ullarútfluttningur var frá Íslandi og þótti ullin best af fé sem að gekk úti allan ársins hring. Væntanlega lifðu hinar hæfustu af og restin dó drottni sínum.
0 Comments
Your comment will be posted after it is approved.
Leave a Reply. |
AuthorAnna María Lind, MA Textile Art Winchester School of Art. Archives
July 2024
|