The "Jeans and Tshirts" is over now. Always sad to end an exhibition that was rather good. But the Galgaknit performance is still going on and the exhibiton in support of the Hraunavinir - Lavafriends opened last Saturday. Yours truly is taken to court tomorrow for having tried to protect a the Gálgahraun lava field from excavators in October 2013. Not taken alone to court but in fellowship with 8 other nature and democracy lovers. I am calling out for more participants in the knitting performance! Needles nr. 9 mm, Alafoss lopi green colours no. 1231 and 9983. Cast on 21 stitches and knit Garter(Gallows) stitch as long as the night. Then mail it or bring it to me and we shall add it to the already 25 m that we have already. You can borrow knitting needles and obtain lopi from me. "Gallabuxur og bolir " er búin. Alltaf leiðinlegt að taka niður ágæta sýningu. Gálgaprjónið heldur áfram og myndlistarsýning til styrktar Hraunavinum opnaði á laugardaginn var í Listhúsi Ófeigs að Skólavörðustíg.
Undirrituð fer fyrir dómara á morgun, þingfesting í Héraðsdómi Reykjaness. Ákærð ásamt 8 félögum sem að láta sig varða náttúru og lýðræði. Ég auglýsi eftir fleiri þáttakendum í Gálgaprjóns gjörninginn! Prjónar nr. 9. Álafoss lopi grænn nr 1231 og 9983. Fitjið upp 21 lykkju og prjónið Garða(Gálga)prjón eins langt og augað eygir. Svo er hægt að færa mér eða senda trefilinn og hann verður sameinaður þeim 25 m sem fyrir eru. Hægt er að fá prjóna nr 9 lánaða og lopa afhentan hjá mér. Sendið komment hér fyrir neðan eða hringið í 6186162
2 Comments
Inga BHörku Sveinsdóttir
6/2/2014 01:40:32
Ég fór þegar af stað og er búin að prjóna nokkuð langan einlitan mosagrænan lopatrefil, 21 l. Er slíkur ekki nothæfur? Er fjölbreytni ekki í lagi? Kv. Inga Björk
Reply
Anna María
1/3/2014 13:04:40
Dásamlegt að fleiri vilji slást með í för í prjónamótmælum.
Reply
Leave a Reply. |
AuthorAnna María Lind, MA Textile Art Winchester School of Art. Categories
All
|