I am preparing green rugs. The rags have been cut, the warp is waiting in the loom. This is a bespoke work. Now it is all about thinking, arranging, deciding and finding a "red thread" in all the green. The work revolves around staring at the balls of rags, using the brain = thinking and creating. It is hard to describe what happens in my head on this level but there is a lot going on. To decide what colours will go along, what colours and hues will accentuate each other in the desired direction. To find a path for the work.
Ég er að undirbúa græn teppi. Tuskurnar hafa verið klipptar, uppistaðan bíður í vefstólnum. Þetta er sérpantað verk. Nú snýst allt um að hugsa, raða, ákveða og finna hinn "rauða þráð" í hinu græna. Vinnan snýst um að stara á tuskuhnyklana, nota heilann = hugsa og skapa. Það er erfitt að lýsa því hvað gerist í höfðinu á mér á þessu stigi en það er margt sem á sér stað. Ákveða hvaða litir eiga skap saman, hvaða litir og tónar upphefja hverja aðra í þá átt sem ég vil. Að finna leið fyrir verkið.
0 Comments
Leave a Reply. |
AuthorAnna María Lind, MA Textile Art Winchester School of Art. Archives
June 2024
|