The knitting continues, in the homes where it is warm and cozy but will be taken out in the lavafield on January 19th. There we shall measure the scarves that arrive.
Everybody is most welcome to participate. Just send me a notice in the "add comments" here below. Ásta Ólafsdóttir contributed to the scarf when I met her at the fireworks store. Þuríður Helga went for a hike with me to Hópsnes where we had a picnic and knitted a bit in the cold wind. Álafoss lopi, colours nr. 9983 and 1231 knitting needles nr 9 (millimeters) and Cast on 21 loops or stitches and knit garter stitch as long as you want. In other languages: Sv. Rätstickning, Da.Retstrikning, De. Kraussrippe, Fi. Aina oikein IS. Garðaprjón E. Garter stich 21 loops to commemorate the arrests on October 21st. Prjónið heldur áfram. Inni á heimilunum þar sem er hlýtt og notalegt. En 19 janúar fer prjónið út í Gálgahraun og við munum mæla treflana sem að mæta. Við munum einnig ljósmynda það sem komið er. Allir eru velkomnir að taka þátt í gjörningnum. Sendið mér bara línu í "add comment" hér fyrir neðan. Ásta Ólafsdóttir prjónaði nokkrar umferðir í flugeldasölunni. Þuríður Helga kom með mér í göngu á Hópsnesi. Við fengum okkur nesti og prjónuðum í kaldri golunni. Álafoss lopi litir nr. 9983og 1231 Prjónar nr. 9 Fitjið upp 21 lykkju og prjónið garðaprjón eins langt og hægt er, eða gálgaprjón. 21 lykkja til að minnast handtakanna 21. október.
0 Comments
Leave a Reply. |
AuthorAnna María Lind, MA Textile Art Winchester School of Art. Archives
July 2024
|