My throat is sore after having spoken to around 1147 people in the craft and design fair in Reykjavík town hall this weekend. Still one day to go. Guðlaugur Bjarnason artist was kind enough to take a few pics of me in action. He also took one of me and my cousin Soffia who has been kind to come to the fair every day to take care of the show while I have eaten my lunch and gone out in the cold northern wind. After that hour I have been ready to relate about my rag carpets again!
Ég er hás eftir að hafa spjallað við um 1147 manns á handverks og hönnunarsýningunni í Ráðhúsi Reykjavíkur þessa helgi. Enn er einn dagur til stefnu. Guðlaugur Bjarnason myndlistarmaður tók myndirnar af mér að störfum. Einnnig tók hana eina af mér og Soffíu frænku minni en hún hefur komið alla dagana og leyst mig af í hádeginu. Þá hef ég etið og farið út í norðanáttina og verið meira en til í að koma aftur á svæðið til að segja frá teppunum mínum.
0 Comments
Your comment will be posted after it is approved.
Leave a Reply. |
AuthorAnna María Lind, MA Textile Art Winchester School of Art. Archives
November 2022
|