For weaving the loom isn't the only tool that is important. The shuttles are too.
A shuttle is used to pass the weft ( in my case rag weft) through an opening in the warp, called the shed. A shuttle is often made of wood but can of course be made of other materials. My shuttles are wooden. For the rag rug weaving I prefer shuttles that are longer than 50 cm and are made of dense wood that makes them heavy and therefor good to shoot through the shed. You can work with any tool at all, but some make the work more pleasant. I had bespoke shuttles made for me this winter. They are made from maple and are wonderful tools to work with and are made my Bjarni Þór Kristjánsson. As a matter of interest "Skytturnar" in Icelandic is the name for the "Three musketeers". In this case there are only two. But in the studio there are a few. Það er ekki bara vefstóllinn sem er mikilvægur fyrir vefnaðinn heldur líka skytturnar. Skytta er notuð til að færa ívafið í gegnum bil í uppistöðunni sem að heitir skil. Skyttur eru oft úr viði en stundum öðrum efnum. Mínar skyttur eru úr viði. Fyrir tuskuvefinn vil ég notast við skyttur lengri en 50 cm og úr þéttum viði sem gerir þær þungar og ákjósanlegar til að skjóta í gegnum skilið. Það er hægt að vinna með hvers kyns verkfæri en sum gera vinnuna ánægjulegri. Í vetur lét ég lét smíða fyrir mig skytturnar hér fyrir neðan. Þær eru úr hlyni og smíðaðar af Bjarna Þór Kristjánssyni. Skytturnar tvær.
0 Comments
Leave a Reply. |
AuthorAnna María Lind, MA Textile Art Winchester School of Art. Archives
July 2024
|