I adore my neighbors' yul tree. They mount it every year and it is set in their window that faces my windows. I don't know these neighbors, hardly know how they look like and I think they have no idea how happy their yul tree makes me every year. I am not much for decorating for yul any more. I was a wild decorator for yul as a child until into the twenties then this joy petered away. I think there is so overwhelmingly much decoration for yul nowadays that it is not merry at all. Only the first tree that I see lit makes my stomach feel like it was full of butterflies. It is the neighbors tree that does that.
Ég dáist að jólatré nágranna minna. Þau reisa það á hverju ári og það er stillt upp úti við gluggan þeirra sem snýr að gluggunum mínum. Ég þekki þetta fólk ekki, veit varla hvernig þau líta út og ég held að þau hafi enga hugmynd um hversu mikið þau gleðja mig með þessu. Ég er lítið fyrir að skreyta fyrir jól. Ég hafði mjög mikla ánægju af að skreyta sem barn og fram yfir tvítugt. Svo hætti ég að hafa gamn af því . Mér finnst reyndar svo mikið skreytt fyrir jólin núorðið að það er ekkert fallegt. Aðeins fyrst tréð sem ég sé tendruð ljós á gleður mig svo að ég fæ fiðring í magann. Það er tré hinna ókunnu nágranna.
0 Comments
Leave a Reply. |
AuthorAnna María Lind, MA Textile Art Winchester School of Art. Categories
All
|