The weather is like this outside and inside I am preparing the weft material that will be the weather that I'll be trying to create in my loom. The woven piece will be heavy like the strong wind that I experienced on Esja the other day.
The material is upcycled worn garments and bed sheets that I am cutting into strips. I am listening to audio books by Liza Marklund accompanying me with these rags. Veðrið er svona úti og inni er ég að vinna í efninu, að undirbúa ívafið í veðrið sem ég ætla að reyna að skapa í efni sem verður miklu þyngra en loftið og veðurkerfin. En veður getur verið þungt, ef strangur vindur mæðir á manni eins og á mér í Esjunni um daginn. En efnið er endurunnar flíkur, göfgað rusl, og það fer mikill tími í að skera og klippa allt. Ég hlusta núna á hljóðbækur eftir Lizu Marklund til að stytta mér stundir við efnisgerðina.
0 Comments
Your comment will be posted after it is approved.
Leave a Reply. |
AuthorAnna María Lind, MA Textile Art Winchester School of Art. Categories
All
|