Finally! Finally. The idea that has been revolving inside my head has started to enter this world, the loom world.
Nothing much to show yet. I had the balls of rags on display on the blogg in mid December. Now I have started pondering them into the warp. This work is about the weather and that is the reason for my weather and sky observations on the blogg since last summer. The idea is clear but it is the making of it into a rag rug that will prove to be a bit difficult. I will solve it somehow. Loksins, loksins. Hugmyndin sem hefur verið að veltast um í höfðinu á mér hóf inngöngu sína í þennan heim, heim vefstólsins. Það er ekki mikið að sjá enn sem komið er. Ég sýndi tusku hnyklana á blogginu um miðjan desember og nú er ég byrjuð á að berja þá inn í uppistöðuna. Verkiið fjallar um veðrið og það er ástæðan fyrir veður og himins athugunum mínum með ljósmyndum sem ég hef verið að birta á blogginu síðan í sumar sem leið. Hugmyndin er skýr í kollinum en það er sköpun verksins í tuskuvef sem er að snúast fyrir mér. Þetta mun leysast einhvern veginn.
2 Comments
Hildur
4/1/2015 11:40:49
Hef fulla trú á þér !
Reply
anna maría lind geirsdóttir
5/1/2015 09:56:17
Þakka þér fyrir Hildur alltaf ánægjulegt þegar einhver hefur trú á því sem maður er að gera.
Reply
Leave a Reply. |
AuthorAnna María Lind, MA Textile Art Winchester School of Art. Archives
July 2024
|