I eat a lot of chocolate. I recycle, so I throw the paper wrapping of the chocolate piece into the paper bin and the aluminium wrapping into the metal bin. But I have been saving all the "gold and silver" wrappings for a year ( a lot of chocolate I have eaten, but not fat only happy) and some of the paper wrappings because it is excellent material to wrap gifts with. I never use tape to fasten the paper with, it is too easy and I think it is fun finding ways for the wrapping to stay put. For this kind of wrapping you need a brain, creativity, chocolate bars that have been eaten, wrappings from the chocolate bars and a piece of string that is left over and you had thought of throwing away. Voilà!! Ég snæði mikið af súkkulaði. Ég flokka ruslið og set bréfið af súkkulaðinu í pappírstunnuna og álpappírinn í málma tunnuna. En ég hef s.l. ár safnað "gull og silfur bréfunum" sem og pappírnum og það eru heil ósköp því ég et mikið af súkkulaði en er ekki feit en mjög sæl. Þetta er fyrirmyndar efni fyrir gjafir, jólagjafir í þessum mánuði. Sterkur og góður pappír. Ég nota aldrei límband við að festa bréf utanum pakka ,það er alltof auðveld leið, heldur reyni að brjóta saman og binda með bandi.
Til að pakka inn svona þarftu heilabú, sköpunargáfu, súkkulaði stykki sem hafa verið etin, bréfin utanaf súkkulaðinu, og bandenda sem þú ætlaðir að henda. Sko til!
0 Comments
Leave a Reply. |
AuthorAnna María Lind, MA Textile Art Winchester School of Art. Archives
July 2024
|